Áslandsskóli í skólahreysti

11.2.2009

Nú er Skólahreysti að fara af stað og og keppir Áslandsskóli fimmtudaginn 12. febrúar í íþróttahúsinu í Smáranum ásamt skólum úr Hafnarfirði og Reykjanesbæ.

Keppnin byrjar kl.19.00 og fer rúta frá Áslandsskóla kl.18.15.


Til að sýna samheild þá væri frábært ef allir nemendur mættu í Ás peysunum sínum.

Til gamans má geta að RÚV frumsýnir svo þættina á laugardögum kl.18:00 og er endursýning á þriðjudögum kl.18:00 og einnig
á sunnudögum.

{nl}

 

{nl}

Liðsstjóri okkar fólks verður Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir og er það gagngert til að nýta sömu taktik og skilaði danska "resepten" knattspyrnuliðinu Evrópugulli á sínum tíma.

{nl}Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is