Bekkjarljóð um fyrirgefningu.

25.1.2009

Í janúar er unnið með dygðina FYRIRGEFNING.

{nl}

Krakkarnir í Baldursheimum sömdu ljóð, strákarnir eitt ljóð saman og stelpurnar annað...

{nl}

Ljóð stelpnanna 

{nl}

Nú erum við að yrkja ljóð um fyrirgefningu - því hún er svo góð. Fyrirgefning er tær eins og vatnið í lækjunum, neistinn í eldinum. Því allir þurfa það svo það verði friður á jörður.

{nl}

Ljóð strákanna  

{nl}

Fótbolti er góður. Ef við tæklum mikið þurfum við að biðjast fyrirgefningar. Fyrirgefning er góð því hún er svo stór eins og Vinstri grænir.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is