Glæsileg sameiginleg morgunstund í morgun

13.11.2005

Önnur sameiginleg morgunstund skólaársins var á sal skólans í morgun. Þar var fjallað um iðjusemi og þrautsegju.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is