Kynhegðun - nemendur og forráðamenn - skyldumæting

9.10.2005

Mánudaginn 24. október fáum við góða gesti í heimsókn til að ræða kynlíf og kynhegðun unglinga. Það kom berlega í ljós á unglingaþingi sem haldið var sl. vetur að unglingar Hafnarfjarðar vilja meiri fræðslu í tengslum við kynlíf.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is