Fjallheimar háttvísastir í september

8.10.2005

Fjallheimar, 5. –HÓS, var útnefndur háttvísasti bekkur Áslandsskóla fyrir september. Útnefningin fór fram á fyrstu sameiginlegu morgunstund vetrarins sem haldinn var fyrir mánaðamót.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is