Símalaus fimmtudagur

16.3.2018

Úr fundargerð skólaráðs frá í morgun:
Símalaus dagur
Rætt um símalausan dag.  Fulltrúi nemenda lagði til að það yrði fimmtudagur.  Hjá nemendum hafa líka vaknað hugmyndir að símalausu balli.
Ákveðið að fyrsti fimmtudagur eftir páska verði fyrsti farsímalausi dagurinn, nemendur koma ekki með síma í skólann þann dag.

.....

Fyrsti símalausi dagurinn í Áslandsskóla verður því fimmtudagurinn 5. apríl.
Nemendur mæta því ekki með farsíma sína í skólann þann dag.Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is