Skólinn er að byrja - skólasetning 2019-2020

Tilhlökkun, eftirvænting og jákvæð spenna

13.8.2019

Þá er komið að því sem við öll höfum beðið eftir frá í vor - að fá að hitta okkar frábæru nemendur á nýjan leik.

Vonandi hafa allir haft það yndislegt í sumar og sumarið verið stútfullt af ást, hlýju, umhyggju og skemmtilegheitum.

Skólasetning verður í Áslandsskóla fimmtudaginn 22.08.2019.

Nemendur mæta á sal skólans sem hér segir:

kl. 8.30 8.-10. bekkur
kl. 9.30 5.-7. bekkur
kl. 10.30 3.-4. bekkur
kl. 11.30 2. bekkur
kl. 12.30 1. bekkur


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is