Suðaustan illviðri

Vond veðurspá fyrir miðvikudaginn 21. febrúar

20.2.2018

Kæru forráðamenn

 

Útlit er fyrir vont veður í fyrramálið.

 

Á vef veðurstofunnar segir:

Höfuðborgarsvæðið

Suðaustan illviðri

21 feb. kl. 07:00 – 11:00

Gengur í suðaustan 20-28 m/s, hvassast í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Gæti orðið blint og foktjón er líklegt. Líkur eru að samgöngur innan borgarmarkana fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir.

 

Við viljum því hvetja forráðamenn til þess að fylgjast vel með veðri og vindum í fyrramálið.

Vinsamlega upplýsið okkur ef nemendur eru ekki á leið í skólann.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is