Vorhátíð í dag

22.5.2019

Vorhátíð Áslandsskóla er í dag.

Hátíðin hefst með Áslandsskólahlaupinu stundvíslega kl. 16.00 en hátíðin stendur til 18.00.

Sól og blíða og nemendur að hreinsa skólalóðina í þessum töluðu orðum.

Sjáumst á vorhátíð.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is