Menningardagar

Menningardagar eru haldnir á vorönn. Þá er sveiganlegt skólastarf. Nemendum er ýmist skipt upp í hópa innan árgangs eða deilda og unnið að verkefnum sem tengjast þema daganna. Menningardögum lýkur með opnu húsi þar sem vinna vetrarins og menningardaga er til sýnis. Atriði nemenda eru sýnd á sal, stofur opnar og starfrækt er kaffihús á vegum 10. bekkjar.

Allir í skólasamfélaginu nær og fjær velkomnir.

Menningardagar 2018
Menningardagar 2017
Menningardagar 2016 Hafnarfjörður
Menningardagar 2015
Menningardagar 2014. 
Menningardagar 2013. 
Menningardagar 2012.  Bókin
Menningardagar 2011.  Tónlist
Menningardagar 2010.  Spor á jörðu
Menningardagar 2009.  Villta Vestrið
Menningardagar 2008.  Hreyfing
Menningardagar 2007.  Hafið
Menningardagar 2006.  Gamli tíminn


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is