Fréttir

17.12.2021 : Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Einn af jólasiðum Áslandsskóla er að sýna í verki þjónustu við samfélagið sem er ein af hornstoðum skólans.

...meira

13.12.2021 : Jóladagskráin í jólaviku skólans

Vikuna 13-17 des er jólavika í skólanum og skólastarfið brotið uppá margvíslegan hátt.  Til dæmis með jólasöngstundum, jólamat og að sjálfsögðu litlujólum föstudaginn 17. des, dagskrá sem hér segir...

...meira

18.11.2021 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg þessa vikuna, dagana 15. - 19. nóvember um land allt. Vegna hertra samkomutakmarkana er ljóst að það verður ekki hægt að bjóða alla velkomna í félagsmiðstöðina okkar eins og hefðin hefur verið hjá okkur og verður það að bíða betri tíma. 

...meira

18.11.2021 : Ný setustofa á unglingagangi í boði foreldrafélagsins

Helgina 20-21. nóvember komu fulltrúar Foreldrafélags Áslandsskóla færandi hendi og gáfu nýja "setustofu" á unglingaganginn.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is