Fréttir

12.10.2021 : Erasmus heimsókn erlendra gesta í Áslandsskóla

Dagana 30. september og 1. október heimsóttu okkur 6 aðilar frá Pólandi og Rúmeníu í tengslum við Erasmus verkefni skólans. Þær Lilja Dögg Gylfadóttir og Guðný Haraldsdóttir, kennarar hér við Áslandsskóla, halda utan um þetta verkefni fyrir okkar hönd

...meira

24.9.2021 : Foreldradagur 4. október

Foreldraviðtalsdagur verður í Áslandsskóla 4. október næstkomandi, sama fyrirkomulag verður og síðastliðið ár og verða viðtölina rafræn.

...meira

17.9.2021 : 20 ára afmæli Áslandsskóla

Fimmtudaginn 16. september voru liðin 20 ár síðan Áslandsskóli var stofnaður og var dagurinn haldinn hátíðlegur hér í skólanum með ýmsu móti.

...meira

18.8.2021 : Skólasetning 24. ágúst

Áslandsskóli verður settur þessa haustönn þriðjudaginn 24. ágúst, því miður er eingöngu hægt að bjóða aðstandendum 1. bekkjar og nýjum nemendum að vera viðstaddir sökum sóttvarnarráðstafana.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is