Fréttir

Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd

Undanfarin fjórtán ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Ásta Eyjólfsdóttir formaður nefndarinnar kom í Áslandsskóla í dag föstudaginn 18. desember, og tók við framlagi úr hendi Leifs S. Garðarssonar skólastjóra.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is