Menningardagar

Í anddyrinu eru Hafnarfjarðarbrandarar sem allir i skólanum unnu að.

Allir gerðu einn brandara og nú eru þeir komnir upp á vegg í anddyrinu

KAFFIHÚS
Bakstur unglingana
Fréttakonur tóku viðtal við tvo nemendur úr tíunda bekk, Annabella og Kristný
Hvað eru þið að gera ?  
Við erum að safna fyrir Útskriftarferð
Afhverju eru þið með kaffihúsið og tilhvers ?
Útaf því við erum að safna fyrir útskriftaferðina
Afhverju getur fimmtibekkur ekki haft kaffihús alveg eins og þið, Við getum alveg bakað alveg eins og þið ?
Útaf því þetta er erfitt og bara útaf því við þurftum að safna
Á efri hæð skólans verður opið hið árlega kaffihús nemenda í tíunda bekk, sem er eins og fram hefur komið, fjáröflun þeirra fyrir útskriftarferðina í vor.
Veggir og borð eru skreytt eins og maður sé mættur við höfnina. Þar geta gestir keypt vöfflur, kakó, kaffi og margt fleira.

Nemendur Áslandsskóla hafa unnið að fjölmörgum verkefnum í tengslum við þemað Hafnarfjörður.
Bjóðum gesti velkomna á Menningarhátíðina á fimmtudaginn 17. mars kl. 12:00-17:00

Hlökkum til að sjá ykkur.
Með kveðju
Edda og Elísa, nemendur í Áslandsskóla.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is