Vélmennasmiðir

Gaman er hjá krökkunum í unglingadeilds sem eru að smíða alls konar vélmenni

Í unglingadeild er verið að vinna með Mars og því mikil tækniumfjöllun þar, en það kemst ekki í hálfkvisti við það sem krakkarnir í vélmenna hópnum eru að gera. Því þar eiga þeir að búa til vélmenni úr þeim pörtum sem þeir geta fundið heima hjá sér eða í skólanum. Krakkarnir hafa leyfi til þess að nota dóta vélmenna parta. En þau mega ekki nota vélmenni og segja að þau hafi búið það til.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is