Jólalegur föstudagur

25.11.2020

Kæru forráðamenn

Nú er mánuður til jóla og ætlum við í Áslandsskóla að vera jólaleg á föstudaginn, 27.11.

Þá er tilvalið að mæta í einhverju jólatengdu, jólapeysu, með jólahúfu eða eitthvað slíkt. Eða bara klæðast jólalegum litum.

 

„Laumumst inn í undraheim,
áhyggjurnar? Gleymum þeim“.

 

Jólakveðja

Stúfur


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is