Fréttir: 2023

SKÓLASLIT
Skólaslit fyrir nemendur í 1. – 9.bekk eru fimmtudaginn 8.júní.
Útskrift 10.bekkur miðvikudaginn 7. Júní kl. 17:00

Vitundarvakning um einhverfu í Áslandsskóla
Nemendur í mið- og unglingadeild horfðu á myndina „Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn“.
...meiraFlórgoðinn kominn út
Fréttabréf Áslandskóla í mars
ÖSKUDAGUR 2023
Öskudagurinn í Áslandsskóla bauð uppá að vanda fjölbreytta flóru af alskyns kynjaverum, skrímslum og ofurhetjum. Unglingadeildin perlaði af krafti, mið- og yngrideild áttu notalega stund í heimastofu og komu svo á sal í leiki og dans sem var stjórnað af íþróttakennurum og Erlu Maríu sviðslistakennara. Nemendur luku skóladeginum með hamborgaraveislu og héldu full eftirvæntingar út í daginn í leit af sætindum hjá fyrirtækjum bæjarins.
Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is