Fréttir: 2016

23.12.2016 : Gleðileg jól

Starfsfólk Áslandsskóla sendir nemendum sínum, forráðamönnum og öllu skólasamfélaginu sínar bestu jólakveðjur.

Þökkum samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til frekara samstarfs á nýju ári.

...meira

6.12.2016 : Jól í Áslandsskóla

Jólahald í Áslandsskóla verður með hefðbundnu sniði.

Jólaböll, stofu jól og jólamorgunstundir. 

...meira

2.12.2016 : Hafragrautur

11.11.2016 : Skólaþing Áslandsskóla 2016

Skólaþing var haldið í Áslandsskóla þriðjudaginn 8. nóvember en þetta var fjórða skólaþingið sem haldið er í skólanum

...meira

1.11.2016 : Félagsmiðstöðvadagurinn 2. nóvember

"Framtíðin er núna"

...meira

19.10.2016 : Vetrarfrí í Áslandsskóla

Dagana 20. og 21. október er vetrarfrí í Áslandsskóla. 
Frístundaheimilið Tröllaheimar er einnig lokað þessa daga.

14.10.2016 : Heimferð frá Reykjum

Nemendur úr 7. bekk eru nú á heimleið frá Reykjum í Hrútafirði og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um  kl. 14:00 í dag.

...meira

7.10.2016 : Heimferð frá Laugum

Nemendur úr 9. bekk eru nú á heimleið frá Laugum í Sælingsdal og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um  kl. 14:00 í dag.

...meira

23.9.2016 : Kynningarfundur

Ný námskrá
Ný hugsun við námsmat

Kynningarfundar á sal skólans fimmtudaginn 29. september kl 8.15-8.55.

...meira

11.8.2016 : Innkaupalistar

11.8.2016 : Skólasetning Áslandsskóla 2016-2017

Mánudagur  22.08.2016

...meira

27.5.2016 : 10. bekkur á heimleið

Áætlað er að þau verði við Áslandsskóla á bilinu 14.00-14.30 ...meira
Vorhátíð 2016

25.5.2016 : Vorhátíð Áslandsskóla

Vorhátið Áslandsskóla verður næstkomandi fimmtudag milli kl. 16-18

...meira
hreinsunardagur 2016

11.5.2016 : ÁSLANDSSKÓLI HREINSUNARDAGUR

Föstudaginn 13. maí 2016 

...meira

29.4.2016 : SMT LOTTÓ

Næstu 10 daga verður SMT lottó hér í skólanum. Markmiðið með SMT lottóinu er að hvetja nemendur til að fara eftir SMT reglum skólans.

...meira

15.4.2016 : Ipad kaffispjall fyrir foreldra á sal skólans

Föstudaginn 22. apríl kl. 8.15-9.00 verður Ipad kaffispjall fyrir foreldra á sal skólans. ...meira

12.4.2016 : Sveigjanlegur skóladagur

Í dag þriðjudag 12. apríl er sveigjanlegur dagur hjá 1. - 7. bekk og lýkur skóladeginum í hádeginu. Skóladagurinn er tileinkaður útileikjum og útiveru. Unglingadeildin fer upp í Bláfjöll á skíði/bretti. Þeir sem eiga vistun í Tröllaheimum fara þangað eftir hádegismat.

...meira

4.4.2016 : Árshátíð unglingadeildar

Árshátíð Áslandsskóla og Ássins verður haldin næstkomandi miðvikudag 6. apríl. Húsið opnar klukkan 17.30 og hefst með borðhald kl. 18:00. ...meira

31.3.2016 : Blár dagur einhverfunnar

Föstudagurinn 1. apríl er Blár dagur, dagur einhverfunnar.

Af því tilefni biðjum við alla í Áslandsskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bláu eða hafa bláan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því vekjum við athygli á málefnum einhverfra barna.

Stöndum saman, mætum öll í bláu á föstudaginn og tökum þátt í þessu átaki.

...meira

17.3.2016 : Menningardagar í Áslandsskóla 2016

Dagskrá á sal, fimmtudaginn 17. mars

...meira

16.3.2016 : Boðskort

Nemendur og starfsfólk Áslandsskóla bjóða þér að vera við opnun menningarhátíðar á sal skólans, fimmtudaginn 17. mars kl. 12:00

Komist þú ekki á þeim tíma er þér velkomið að líta við á öðrum tíma þennan hátíðisdag.

...meira

16.3.2016 : Hafnarkaffi

Árlegt fjáröflunarkaffihús 10. bekkja Áslandsskóla verður haldið fimmtudaginn 17. mars 2016 á menningarhátíð Áslandsskóla frá kl. 12:00 – 17:00.

...meira

11.3.2016 : Menningardagar í Áslandsskóla

Dagana 14. -17. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á
margvíslegan hátt. Hafnarfjörður bærinn minn er þema menningardaganna að þessu sinni.
Nemendum er skipt í hópa og vinna þeir að fjölbreyttum verkefnum. ...meira

1.2.2016 : Heimalestur nýtt verklag

Á dögunum var undirritaður læsissáttmáli Heimilis og Skóla við Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Meginmarkmið þess sáttmála eru að stuðla að aukinni lestrarfærni barna og unglinga með þátttöku og stuðningi foreldra.

...meira

27.1.2016 : Undirritun Þjóðarsáttmála um læsi

Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og formaður Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, Anna Margrét Sigurðardóttir, undirrituðu samning um gerð læsissáttmála fyrir foreldra og kynningarefnis þar af lútandi.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is