Útivistartími

10.9.2008

Þann 1. september breyttist útivistartíminn og börn 12 ára og yngri mega ekki vera úti eftir kl. 20:00.
Unglingar 13 - 16 ára, þau sem eru í unglingadeildum grunnskóla mega vera úti til kl. 22:00.
Foreldrar hafa auðvitað fullan rétt á að stytta þennan útivistartíma og margir hafa gert það, sérstaklega foreldrar barna í 8. bekk.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is