Reiðhjól og reiðhjólahjálmar

21.5.2015

Nú er að koma sá tími ársins sem krakkar byrja að nota reiðhjól eftir veturinn. Starfsfólk Áslandsskóla hvetur foreldra og forráðamenn barna til þess að fara vel yfir þær seglur sem gilda fyrir hjólandi umferð. Mikilvægt er að brýna fyrir börnum að þeir sem eru yngri en 15 ára eiga samkvæmt lögum að nota hjálm á reiðhjóli.

Skylduútbúnaður reiðhjóla og stillingar á hjálmum


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is