Vegna íþrótta- og sundkennslu fimmtudaginn 8. október

7.10.2020

Kæru forráðamenn

Á morgun, fimmtudaginn 8.10.2020 eru sundlaugar og íþróttahús bæjarins lokuð fyrir kennslu.
Því fer kennsla í skólaíþróttum, íþróttum og sundi, fram utanhúss við Áslandsskóla á morgun.
Íþróttakennarar munu skipuleggja sínar kennslustundir sem útikennslu á skólalóð.

Ég átti mig á að fyrirvarinn er stuttur en þessar upplýsingar voru að berast skólastjóra frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins.
Sem fyrr er nauðsynlegt að nemendur séu klæddir með tilliti til veðurs og þeirra upplýsinga að hluti kennslu fer fram utanhúss.

Skólakveðja
Leifur skólastjóri

Dear parents

All swimming pools and sport gyms are closed tomorrow.
Therefore all sport classes will be outside in front of our school tomorrow.
Please make sure all students are dressed according to weather, as usual.

Best regards
Leifur, school principal


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is