Max Brós í heimsókn

6.6.2023

Max Brós komu í heimsókn nýlega og sýndu snilldar tilþrif við mikla hrifningu nemenda og starfsfólks. Frábær skemmtun í góðu veðri sem foreldrafélag Áslandsskóla bauð nemendum upp á þann dag.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is