Óskilafatnaður og óskilamunir

6.6.2023

Kæru foreldrar og forráðamenn

Allan óskilafatnað og óskilamuni eftir veturinn er búið að setja fram á borð í miðrými skólans.

Endilega komið við og athugið hvort eitthvað leynist á borðinu sem ykkar börn eiga.

Skólinn er opinn frá kl. 8:10 – 16:00 á morgun miðvikudag 7. júní og á fimmtudag 8. júní.  Eftir fimmtudaginn 8.júní verður farið með þá óskilamuni sem eftir verða í Rauða Krossinn.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is