Heimsókn í Eldvarnarvikunni

8.12.2023

Nemendur í 3. Bekk fengu heimsókn í Eldvarnarvikunni sem er árlegt eldvarnaátak Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna núna 5. desember. Óhætt er að segja að heimsóknin hafi verið vel lukkuð þar sem nemendur sýndu mikinn áhuga og forvitni á störfum slökkuliðs- og sjúkraflutningamannanna er þeir skoðuðu faratæki þeirra.




Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is